fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Sjáðu afar pínlegan fund þeirra með Trump – Enginn vildi svara spurningum hans um trans konur

433
Fimmtudaginn 19. júní 2025 18:30

Weston McKennie og Trump í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann stórsigur á Al-Ain á HM félagsliða í Bandaríkjunum í nótt en í aðdraganda leiksins fór leikmannahópurinn í heimsókn til Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Heimsóknin vakti mikla athygli en hún þótti afar vandræðaleg og samskiptin milli Trump og leikmanna voru stirð.

Trump spurði leikmenn til að mynda út í trans konur í íþróttum. Hefur hann talað fyrir því að banna trans konum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki.

Þá spurði Trump leikmenn hvort kona gæti spilað með þeirra liði. Enginn svaraði nema framkvæmdastjórinn Damien Comolli, sem sagði að kvennalið Juventus væri afar öflugt, enda Ítalíumeistarar.

„En þær ættu bara að spila við aðrar konur?“ spurði Trump þá án þess að fá svar. „Hann er mjög diplómatískur, sagði hann enn fremur og átti við Comolli.“

Heimsóknin var áhugaverð fyrir fleiri sakir. Weston McKennie er til að mynda leikmaður Juventus og tók hann í spaðann á Trump, þrátt fyrir að hafa áður gagnrýnd hann nokkuð harkalega á opinberum vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar