fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 20:00

Moise Kean.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean, framerji Fiorentina, er áfram orðaður við Manchester United í ítölskum miðlum en einnig fleiri félög.

United er í leit að framherja, en menn eins og Rasmus Hojlund og Joshua Zirkzee hafa ekki heillað frá komu sinni á Old Trafford.

Stór nöfn eins og Viktor Gyokeres hjá Sporting hafa verið orðuð við United en takist ekki að landa slíkum prófíl gæti félagið snúið sér að Kean. Er hann með klásúlu upp á um 45 milljónir punda í samningi sínum.

Kean, sem var auðvitað liðsfélagi Alberts Guðmundssonar í vetur, átti flott tímabil og skoraði 25 mörk. Það er spurning hvort hann gæti leyst vanda United í þessari stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar