fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hrun í mætingu á kvennafótbotla veldur áhyggjum eftir sókn síðustu ára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 12:00

Alessia Russo er ein af stjörnum WSL deildarinnar GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrun á mætingu í WLS deildinni í Englandi veldur áhyggjum, um er að ræða efstu deild kvenna í knattspyrnu.

Mætingin fór niður um tíu prósent á milli ára eftir nokkra sókn, BBC vekur athygli á þessu máli.

Sagt er að fall Bristol City hafi haft áhrif á þetta en sagan er þó ekki öll sögð þar.

Fækkun var á leiki hjá öllum stærstu liðunum og þá er sérstaklega vakin athygli á fækkun hjá Arsenal sem hefur átt þéttan kjarna stuðningsmanna.

Liðið spilar þremur leikjum meira á Emirates vellinum en það náði ekki að draga fólk að, þannig mættu einu sinni undir 6 þúsund á Emirates völlinn sem tekur um 60 þúsund í sæt.

Hingað til hefur kvennalið Arsenal spilað heimaleiki sína á Meadow Park sem tekur tæplega 5 þúsund í sæti, nú ætlar hins vegar Arsenal að láta kvennaliðið spila alla leiki á Emirates vellinum.

@bbcwomensfootball WSL attendances have dropped by nearly 10% – but why? #WomensFootball #WSL #Arsenal #WomensSuperLeague ♬ original sound – BBC Women’s Football

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum