fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Eigandinn birtir reikning frá stjörnunni – Keypti kínverskan mat fyrir veglega upphæð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker leikmaður Manchester City er með framtíð sína í lausu lofti en félagið vill losna við hann. Walker var á láni hjá AC Milan seinni hluta tímabilsins en ítalska félagið ákvað að kaupa hann ekki.

Walker er nú mest orðaður við Everton en David Moyes er sagður vilja fá hann. Bakvörðurinn knái er heima hjá sér í Manchester en hann pantaði mat hjá Mandarin House og fékk það heimsent.

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

„Ég er svo ánægður að Kyle Walker keypti aftur kínverskan mat af okkur, takk,“ skrifar Yun Biao Lin eigandi staðarins á samfélagsmiðla.

Hann birti svo mynd af sér og Walker saman en lét það ekki duga og birti mynd af reikningnum hans Walker.

Hann fékk sér rækjur, kjúklingavængi og nautakjöt, mesta athygli vakti þó öndin sem hann keypti fyrir tæpar 20 þúsund krónur.

Reikningurinn var upp á tæpar 60 þúsund krónur og því var Walker líklega með einhverja gesti í mat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa