fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Bayern horfir til Liverpool og Brighton ef Nico Williams segir nei

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern ætlar sér að fá inn sóknarmann í sumar sem spilar helst á kantinum, félagið hefur horft til Nico Williams.

Williams sem er kantmaður Athletic Bilbao er eftur á óskalistanum en hann vill fara til Barcelona.

Barcelona reynir að fjármagna kaup á Willimas sem er 22 ára spænskur landsliðsmaður.

Nú segir Sky í Þýskalandi að Karou Mitoma kantmaður Brighton sé leikmaður sem Bayern er að horfa til.

Þá er Cody Gakpo nefndur til sögunnar en hann gerði vel í liði Liverpool á síðustu leiktíð.

Þessir tveir eru sagðir næstir á blaði Bayern sem hefur horft á eftir Florian Wirtz til Liverpool og sér nú fram á það að fá ekki Nico Williams.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir