fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Magnús Haukur hneykslast á ummælum Helenu um Ídu Marín – „Hún gæti verið brún“

433
Miðvikudaginn 18. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Helenu Ólafsdóttir stjórnanda Bestu markanna um Bestu deild kvenna hafa vakið athygli og sumir hneykslast á þeim.

Magnús Haukur Harðarson fyrrum þjálfari Fjölnis vekur athygli á þessu á X-inu hans Elon Musk í dag.

Þar birtir hún klippu úr Stúkunni þar sem Helena og félagar eru að fara yfir atvik úr leik FH og Tindastóls.

Rætt var um líkamlega yfirburði sem Ída Marín Hermannsdóttir sóknarmaður FH hafði í leiknum en hún skoraði tvö góð mörk í leiknum.

Helena átti erfitt með að koma því að orði hvernig hún ætti að lýsa Ídu sem leikmanni „Þetta minnir mig á Sveindísi (Jane Jónsdóttir), ekki líkir leikmenn. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta, hún gæti verið brún,“ sagði Helena og var þá að tala um líkamlega yfirburði hennar.

Atvikið er hér að neðan en Magnús Haukur skrifaði. „Að vera “athletic” er komið með íslenska þýðingu. Galið að láta þetta út úr sér,“ skrifar Magnús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð