fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gummi Ben og félagar í sjokki fyrir framan sjónvarpið – Sjáðu hið afar umdeilda atvik

433
Miðvikudaginn 18. júní 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eru á því að Víkingar hafi verið heppnir með dómgæsluna í 3-2 sigri gegn KR í Bestu deildinni í fyrrakvöld.

Víkingur komst yfir í leiknum með marki af vítapunktinum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson hafði farið auðveldlega niður í teig Vesturbæinga.

„Aðeins um þetta. Albert, þú öskraðir víti, víti, víti, strax og þetta gerðist. Þetta er aldrei vítaspyrna,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni á SÝN.

„Ég hef aldrei séð Árbæing henda sér svona niður. Auðvitað hélt ég bara að þetta væri víti en þetta er aldrei vítaspyrna. Ég er mikill talsmaður vítaspyrna en þetta er eins mikil dýfa og þær verða,“ sagði Árbæingurinn Albert Brynjar Ingason léttur.

Þeir komu svo inn á að Víkingar hefðu verið heppnir á ný skömmu síðar þegar Karl Friðleifur Gunnarsson varði boltann innan teigs, fékk dæmt á sig víti en slapp við rautt spjald, eins og mikið hefur verið fjallað um.

Þetta var einnig rætt í Stúkunni og má sjá klippuna, sem birtist á Vísi, hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband