fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Allt undir í bikarnum í kvöld og á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 15:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjat í kvöld og klárast á morgun.

Tveir leikir fara fram í kvöld. Vestri tekur fyrst á móti Þór og Stjarnan svo á móti Keflavík.

Á morgun mætast ÍBV og Valur í Eyjum og Afturelding og Fram í Mosfellsbæ.

Allir leikirnir eru í beinni útsendingu á RÚV.

Miðvikudagur 18/06
Vestri – Þór kl. 17:30
Stjarnan – Keflavík kl. 20:00

Fimmtudagur 19/06
ÍBV – Valur kl. 17:30
Afturelding – Fram kl. 20:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni