fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Ýtir enn á ný undir orðróma um Vinicius og Sádí – „Við trúum á verkefnið, ekki bara peningana“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Esteve Calzada, framkvæmdastjóri sádiarabíska félagsins Al-Hilal, vildi ekki útiloka að félagið myndi reyna við Vinicius Junior hjá Real Madrid.

Brasilíska stórstjarnan hefur reglulega verið orðuð við Sádí, en þar í landi vilja menn stanslaust stækka vörumerkið sem knattpsyrnudeildin er, eins og sjá má á leikmönnum sem hafa komið undanfarin ár.

Það er þó talið að hinn 24 ára gamli Vinicius vilji vera áfram hjá Real Madrid þrátt fyrir gylliboð frá Sádí.

„Við höfum ekki talað beint við hann. Við getum þó leyft okkur að skoða alla leikmenn og þar á meðal Vinicius,“ sagði Calzada.

„Þegar við viljum leikmann hugsum við ekki út í það hvort hann vilji koma. Við setjum bara allt á fullt því við trúum á verkefnið, ekki bara peningana. Cristiano Ronaldo kom til Sádi-Arabíu svo nú ætti ekkert að koma okkur á óvart.“

Þess má geta að Real Madrid og Al-Hilal mætast í fyrsta leik sínum á HM félagsliða annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð