fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Southgate sækir um starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 12:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur sótt um að verða næsti landsliðsþjálfari Póllands ef marka má fréttir þar í landi.

Southgate hefur verið án starfs síðan hann hætti með enska landsliðið eftir tap í úrslitaleik EM fyrir ári síðan en nú vill hann taka við pólska landsliðinu eftir brotthvarf Michal Probierz á dögunum.

Probierz lét af störfum eftir rifrildi við landsliðsfyrirliðann og stórstjörnu Pólverja, Robert Lewandowski, sem kvaðst ekki ætla að spila aftur fyrir þjóð sína undir hans stjórn.

Það þarf þó ýmislegt að ganga upp svo pólska knattspyrnusambandið geti ráðið Southgate. Ekki er víst að það ráði við launapakka Englendingsins, sem fengi hvergi nærri þeim launum sem hann fékk í heimalandinu.

Miroslav Klose, Nenad Bjelica, Winfried Schaefer og Carlos Queiroz eru einnig orðaðir við stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð