fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Milos Kerke, Marko, virtist staðfesta að kappinn væri á leið til Liverpool á Instagram.

Kerkez er sagður á leið til Liverpool fyrir 45 milljónir punda og mun Ungverjinn að öllum líkindum taka stöðu Andy Robertson, sem verulega er farið að hægjast á og er sennilega á förum til Atletico Madrid.

Bróðir hans hefur nú deilt færslu á Instagram þar sem birt er mynd af Kerkez og sagt að hann sé nýjasti leikmaður Liverpool. Það virðist því allt vera klappað og klárt, en Kerkez yfirgaf ungverska landsliðið á dögunum til að sinna persónulegum málum, eins og það var orðað.

Bournemouth hefur þegar selt miðvörðinn Dean Huijsen til Real Madrid fyrir 50 milljónir punda. Þá er annar miðvörður, Ilya Zabarny, nú sterklega orðaður við Real Madrid. Félagið fær því vel í kassann fyrir alla þessa menn og er að tryggja sér Adrien Tuffert frá Rennes til að leysa af Kerkez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar