fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða miklar breytingar gerðar á þáttaröðinni ‘Ted Lasso’ en nú er búið að staðfest að fjórða serían sé á leiðinni.

Fyrstu þrjár seríurnar vöktu heimsathygli á sínum tíma en þar leikur Jason Sudeikis aðahlutverkið og fer með hlutverk knattspyrnuþjálfarans Ted Lasso.

Lasso er Bandaríkjamaður sem reynir fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni án þess að vera með þekkingu á því hvernig knattspyrna virkar.

Einn af aðalleikurunum, Nick Mohammed, hefur staðfest það að margir nýir karakterar verði kynntir til leiks og verður sería fjögur töluvert öðruvísi en fyrstu þrjár.

Lasso mun þarna þjálfa kvennalið í knattspyrnu en í hvaða landi er óljóst – talið er að hann snúi heim til Bandaríkjanna.

Mohammed segir að þáttaröðin sé með önnur markmið fyrir fjórðu seríuna og er líklegt að margir af aðalleikurunum muni ekki taka þátt í því verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar