fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Segir að sinn maður eigi skilið að vinna Ballon d’Or í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele á skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári ef þú spyrð mann að nafni Luis Enrique.

Enrique er stjóri Paris Saint-Germain en hann vinnur þar með Dembele og unnu þeir Meistaradeildina saman.

Dembele átti frábært tímabil með PSG en hann skoraði 33 mörk í öllum keppnum í 49 leikjum.

Frakkinn reif sig svo sannarlega í gang á tímabilinu en hann skoraði aðeins sex mörk í 42 leikjum í fyrra.

,,Ousmane Dembele á að vinna Ballon d’Or. Hann á verðlaunin skilið. Það er enginn vafi á því,“ sagði Enrique.

Dembele fær harða samkeppni er verðlaunin verða afhent í lok árs en Mohamed Salah er talinn líklegur til afreka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar