fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Aron mögulega frá í langan tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 08:06

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

­Það eru líkur á að sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson verði lengi frá vegna meiðsla en þetta hefur Srdjan Tufegdzic eða Túfa staðfest.

Túfa ræddi við Fótbolta.net eftir leik við Stjörnuna í gær en leiknum lauk með 3-2 sigri Stjörnunnar.

Hann mætti í viðtal hjá Fótbolta.net eftir tapið og var spurður út í ástand Arons sem var ekki með í leiknum í gær.

Túfa segir að Aron hafi lent í slæmri tæklingu í leik gegn Fram og eru allavega nokkrar vikur í að hann komist aftur á völlinn.

,,Ég vona innilega að þetta verði ekki löng pása en ég veit ekki hversu löng,“ sagði Túfa við blaðamann Fótbolta.net.

Aron er lykilmaður hjá Völsurum en hann hefur skorað eitt mark á tímabilinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð