fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Lækka verðið um allt að 43 prósent eftir hörð mótmæli

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 19:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur fært stuðningsmönnum sínum góðar fréttir fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem hefst eftir um tvo mánuði.

Stuðningsmenn City hafa lengi kvartað yfir miðaverði á Etihad vellinum og eftir mikil mótmæli um tíma hefur sú rödd skilað sér.

City er búið að lækka miðaverð á svokölluðum ‘C’ leikjum um 43 prósent en dýrustu miðarnir eru 22 prósent ódýrari eða ‘A’ leikirnir sem eru þá stórleikir gegn liðum eins og Manchester United, Chelsea, Liverpool og Arsenal.

Stuðningsmenn City fagna þessum fréttum en stuðningsmenn munu þurfa að borga á milli 40 og 60 pund fyrir aðgang að umtöluðu ‘A’ leikjunum.

Miðar á ‘B’ leikina eru fimm pundum ódýrari og miðar á ‘C’ leikina eru þá tíu pundum ódýrari en á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar