fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Hótaði að kýla son sinn í andlitið ef hann myndi neita – ,,Ég hafði engan áhuga“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 09:00

Gattuso fyrir þónokkrum árum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso hefur tjáð sig um af hverju hann ákvað að ganga í raðir skoska félagsins Rangers árið 1997.

Það var ákvörðun sem faðir hans tók en Gattuso yngri hafði engan áhuga á að færa sig frá Ítalíu til Skotlands aðeins 17 ára gamall.

Gattuso átti síðar frábæran feril sem leikmaður AC Milan en hann var í eitt ár hjá Rangers og var síðar keyptur til Salernitana á fjórar milljónir punda.

,,Ég hafði engan áhuga á því að fara til Glasgow. Ég spilaði tvo leiki í Serie B og við tryggðum okkur sæti í Serie A með Perugia,“ sagði Gattuso.

,,Ég spilaði svo átta leiki í efstu deild án samnings og með ítalska U19 landsliðinu á EM. Einn daginn kemur faðir minn að mér og segir að það sé nýr samningur á borðinu frá Rangers.“

,,Ég vildi ekki fara og tjáði föður mínum það. Hann sagði mér að upphæðin væri alltof há, hann gat ekki einu sinni skrifað hana niður. Hann sagði að hún væri fjórum sinnum hærri n það sem hann hafði þénað á ævinni.“

,,Enn og aftur þá sagði ég nei en hann hótaði svo að kýla mig í andlitið ef ég myndi ekki samþykkja, þá ákvað ég að semja við Rangers. Ég fór til Glasgow, þekkti engan og kunni ekki tvö orð í ensku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag