fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Hitti föður fyrrum liðsfélaga síns hjá Manchester United – ,,Pabbi þinn er betri félagsskapur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, hitti föður fyrrum liðsfélaga síns á föstudag en hann er staddur í Suður-Kóreu.

Evra var frábær bakvörður á sínum tíma en hann var liðsfélagi Park Ji-Sung sem kemur einmitt frá því landi.

Evra fékk að snæða með föður fyrrum liðsfélaga síns eftir komu til landsins og birti skemmtileg skilaboð á Instagram.

,,Ég þarf ekki á þér að halda til að heimsækja Kóreu, bróðir. Pabbi þinn er betri félagsskapur,“ sagði Evra léttur.

Þeir félagar spiluðu 133 leiki saman á tíma sínum hjá United og eru í góðu sambandi og er vinskapurinn mikill.

Hvar Park var á þessum tímapunkti er ekki vitað en hann hefur væntanlega haft mjög gaman að þessari færslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið