fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Gyokores sendir stutt skilaboð eftir sögusagnirnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores hefur tjáð sig um eigin framtíð en hann er orðaður við nánast öll stórlið í Evrópu þessa stundina.

Al-Hilal í Sádi Arabíu er einnig orðað við framherjann en hann ku ekki hafa áhuga á að færa sig þangað.

Um er að ræða sóknarmann Sporting Lisbon sem verður ekki leikmaður liðsins næsta vetur og mun líklega leika á Spáni eða á Englandi.

Talað hefur verið um að samband Gyokores við Sporting sé ónýtt og að forseti félagsins hafi ekki virt heiðursmanna samkomulag um að Svíinn mætti fara fyrir 70 milljónir evra í sumar.

Gyokores hefur nú tjáð sig um allt það fíaskó sem er í gangi og sendi frá sér stutt skilaboð á Instagram.

,,Það er mikið talað um mig þessa stundina og þetta eru mest megnis lygar. Ég mun tjá mig almennilega á réttum tímapunkti,“ sagði Gyokores.

Framherjinn er 27 ára gamall og skoraði 54 mörk og lagði upp önnur 13 í 52 leikjum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram