fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Tvenna frá Patrick dugði ekki til

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 21:14

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvenna frá Patirck Pedersen dugði ekki til í kvöld er Valur heimsótti Stjörnuna í Bestu deild karla.

Patrick tókst að skora tvö mörk fyrir gestina í fjörugum leik þar sem rautt spjald fór á loft á 78. mínútu.

Valsmenn enduðu leikinn manni færri en Bjarni Mark Antonsson var sendur í sturtu í stöðunnu 3-2.

Það voru einmitt lokatölur en þeir Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason gerðu mörk Stjörnunnar.

Stjarnan er nú stigi á eftir Val í deildinni og situr í fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar