fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Staðfestir símtal frá United sem vilja kaupa framherjann knáa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 13:01

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike framherji Frankfurt er eftirsóttur og hefur verið orðaður við nokkur lið í sumar, Manchester United er komið í samtalið.

Franski sóknarmaðurinn vill fara frá Franfkurt í sumar en Chelsea og Liverpool hafa sýnt honum áhuga.

„Manchester United er komið í slaginn, það ar símtal frá United fyrir 48 klukkustundum þar sem þeir fengu upplýsingar um kaupverðið,“ segir Florien Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

United hefur látið vita að þeir muni ekki borga 100 milljónir evra sem Frankfurt hefur viljað fá.

United er í leit að framherja en Viktor Gyokeres hjá Sporting Lisbon hefur mest verið orðaður við félagið síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir