fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Gómaður á rúntinum með nýju kærustunni sem er 38 árum yngri – Hefur skilið við fimm eiginkonur

433
Föstudaginn 13. júní 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus fyrrum goðsögn í þýskum fótbolta hefur fundið ástina á nýjan leik en hann sást á rúntinum með 26 ára Instagram stjörnu.

Matthaus er 64 ára gamall en nýja kærastan, Theres Sommer er 26 ára gömul og því er 38 ára aldursmunur á þeim.

Nýja kærastan.

Matthaus varð Heimsmeistari með Þýskalandi árið 1990 og varð sjö sinnum þýskur meistari með FC Bayern.

Matthaus hefur gengið í gegnum ýmislegt í einkalífinu, hann hefur fimm sinnum gengið í það heilaga en hjónaböndin hafa öll farið sömu leið.

Getty Images

Nýja unnustan lærði viðskiptafræði við Kings College skólann í London áður en hún hélt í frekara nám.

Matthaus er Íslandsvinur og kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og skoðaði land og þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir