fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Stjarna PSG orðuð við liðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 21:00

Bradley Barcola Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá kaupum á Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen en endalegur pakki verður í kringum 150 milljónir evra

Enskir miðlar segja að þarna sé Liverpool svo sannarlega ekki hætt á markaðnum en Milos Kerkez bakvörður Bournemouth er sagður næstur inn.

Félagið hefur fest kaup á Jeremie Frimpong en enskir miðlar segja að Bradley Barcola sóknarmaður PSG sé mögulega næsta skotmark.

Barcola datt á bekkinn hjá PSG á tímabilinu og gæti því viljað fara í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol