fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Jhon Duran hjá Al-Nassr er í lausu lofti en þessi 21 árs gamli framherji kom til félagsins í janúar.

Duran líður ekki vel í Sádí Arabíu og er andleg heilsa hans sögð slæm, sökum þess er hann mögulega á förum.

Al-Nassr borgaði 64,5 milljónir punda fyrir kauða þegar hann kom frá Aston Villa.

Unnusta framherjans fær ekki að búa með honum í Sádí Arabíu þar sem þau hafa ekki gift sig, slíkt er bannað samkvæmt lögum í landinu.

Duran var sagður vilja búa í Barein og fljúga í 80 mínútur á hverja æfingu, það var ekki gefið grænt ljós á það.

Duran skoraði tólf mörk fyrir áramót fyrir Aston Villa en samkvæmt fréttum eru nokkuð mörg lið sem fylgjast með málinu og hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann