fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Stjarna Tottenham furðar sig á ákvörðun félagsins að reka Ange

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky Van de Ven varnarmaður Tottenham segir leikmenn félagsins ekki hafa haft neitt um það að segja að Ange Postecoglou hafi verið rekinn.

Postecoglou var rekinn eftir að hafa unnið Evrópudeildina en hann var í tvö ár sem þjálfari liðsins.

Thomas Frank stjóri Brentford er að taka við þjálfun liðsins. „Þetta var ákvörðun félagsins,“ sagði Van de Ven við hollenska fjölmiðla og virkaði svekktur.

„Við sem leikmenn segjum ekkert, hann er sá fyrsti í langan tíma sem vinnur titil fyrir Tottenham. Ef þú horfir á það þannig er þetta furðulegt.“

„Þetta er ákvörðun félagsins og við höfum ekkert að segja, það er sagan að Thomas Frank taki við. Það er líklega valið en við fáum fréttir bara frá félaginu.“

„Margir leikmenn kunnu vel að meta Postecoglou, hann er sá fyrsti í langan tíma sem náði árangri hjá Tottenham. Hann er því með einhverja hæfileika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð