fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sparkaði unnustanum og byrjaði með einkaþjálfaranum sem á sjö börn og eitt þeirra er fimm mánaða

433
Miðvikudaginn 11. júní 2025 20:30

Bright og fyrrum unnusti hennar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Millie Bright einn besti leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu ákvað á dögunum að gefa ekki kost á sér á Evrópumótið í sumar.

Mikið hefur gengið á í lífi Bright sem er einnig tæp vegna meiðsla og vildi ekki taka neina óþarfi áhættu í sumar.

Einkalíf Bright er nú á forsíðum enskra blaða daglega eftir að hún ákvað að skilja við Levi Crew en þau höfðu trúlofað sig.

Bright er mætt með nýjan mann en það er hinn 39 ára gamli Dave Zetolofsky, hann byrjaði sem einkaþjálfari Bright.

Zetolofsky var giftur samkvæmt enskum blöðum og átti með þeirri konu sjö börn, það nýjasta er aðeins fimm mánaða gamalt.

Nýi kærastinn

Zetolofsky hefur farið fram á skilnað og er fluttur inn til Bright sem er leikmaður Chelsea og einn besti leikmaður enska landsliðsins.

Bright hefur unnið 19 titla með Chelsea en hún mun njóta ástarinnar í sumar frekar en að fara á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“