fbpx
Mánudagur 23.júní 2025
433Sport

Uppljóstrar því að Ten Hag vildi aldrei kaupa Antony til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 15:30

Antony fagnar marki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United reyndi að fá félagið til að kaupa ekki Antony frá Ajax.

Kaupin á Antony voru ein af þeim sem voru notuð gegn Ten Hag þegar hann var stjóri United.

Ten Hag var sagður bera ábyrgð á kaupunum á Antony sem var einnig hjá honum hjá Ajax.

„Ten Hag vildi þetta ekki og reyndi að stoppa kaupin,“ segir Kees Vos umboðsmaður Ten Hag í nýrri bók.

„United vlidi hins vegar gera þetta og sama hvað það kostaði, Arsenal var á sama tíma að reyna að kaupa hann.“

„Manchester United endaði á að borga um 100 milljónir evra fyrir hann. Ten Hag vildi þetta ekki en þetta var sett á hann allan hans tíma hjá United. Að hann hefði fengið mann með sér frá Ajax sem stóð aldrei undir væntingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi skoraði í öflugum sigri Víkings – Verk að vinna fyrir Lárus Orra á Skaganum

Gylfi skoraði í öflugum sigri Víkings – Verk að vinna fyrir Lárus Orra á Skaganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne segir Conte að fara til Manchester og sækja félaga sinn

De Bruyne segir Conte að fara til Manchester og sækja félaga sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu óvænt að fá Skotann til sín á dögunum

Reyndu óvænt að fá Skotann til sín á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti næstum fótinn og þiggur lágmarkslaun – Mögnuð saga fullkomnuð í gær

Missti næstum fótinn og þiggur lágmarkslaun – Mögnuð saga fullkomnuð í gær
433Sport
Í gær

Zubimendi átti gott samtal við Arteta – Beðið eftir tilkynningunni

Zubimendi átti gott samtal við Arteta – Beðið eftir tilkynningunni
433Sport
Í gær

Losa fleiri miða á leiki Íslands – Kosta um 6 þúsund kall

Losa fleiri miða á leiki Íslands – Kosta um 6 þúsund kall
433Sport
Í gær

Eru til í að losa United við hann – Vill ekki fara

Eru til í að losa United við hann – Vill ekki fara
433Sport
Í gær

Orri Steinn sagði pabba sínum ósatt daginn áður en þeir mættust

Orri Steinn sagði pabba sínum ósatt daginn áður en þeir mættust