fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

United staðfestir að þessir tíu fari frá félaginu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að tíu leikmenn fari frítt frá félaginu í sumar þegar samningar þeirra eru á enda.

United er þó í viðræðum við Tom Heaton, markvörð, um að vera áfram hjá félaginu.

Flest annað hafði verið staðfest en félagið greindi frá þessu í gærkvöldi. Þarna má finna Christian Eriksen, Victor Lindelöf og fleiri góða.

Svo eru nokkrir ungir leikmenn sem félagið hefur ekki trú á til framtíðar.

Leikmennirnir tíu:
Christian Eriksen
Jonny Evans
Hubert Graczyk
Tom Heaton (Í viðræðum um nýjan samning)
Jack Kingdon
Victor Lindelof
Sam Murray
Tom Myles
James Nolan
Tom Wooster

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli