fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Tuchel bendir á áhugaverðan hlut – Segir Liverpool og Arsenal með rosalegt forskot á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:00

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins segir að Liverpool og Arsenal hafi gríðarlega forskot á keppninauta sína á næstu leiktíð.

Tuchel telur að Manchester City og Chelsea muni finna fyrir því að hafa tekið þátt í HM félagsliða sem hefst í vikunni.

Mótinu lýkur 15 júlí og eftir það munu leikmenn þessara félaga fara í sumarfrí, þeir munu því varla æfa neitt áður en enska deildin hefst um miðjan ágúst.

„Þetta mun hafa gífurleg áhrif og er rosalegt forskot fyrir Liverpool og Arsenal á næstu leiktíð að vera ekki með á HM,“ segir Tuchel.

„Þetta verður góð reynsla fyrir leikmenn að fara á þetta mót svo þetta er beggja blands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Í gær

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Í gær

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert