fbpx
Mánudagur 23.júní 2025
433Sport

Samþykkja loks tilboð Liverpool – Kaupverðið gæti orðið himinhátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur loks náð samkomulagi við Bayer Leverksen um Florian Wirtz.

Fabrizio Romano segir frá þessu. Wirtz hefur verið orðaður við Liverpool undanfarnar vikur og hefur hann sjálfur samþykkt að ganga í raðir félagsins.

Nú hefur Leverkusen samþykkt tilboð Liverpool og gæti kaupverðið farið upp í 127 milljónir punda.

Næst á dagskrá er læknisskoðun Wirtz, áður en hann skrifar undir á Anfield.

Wirtz hefur verið einn eftirsóttasti leikmaður heims undanfarin ár og einnig verið orðaður við lið eins og Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi skoraði í öflugum sigri Víkings – Verk að vinna fyrir Lárus Orra á Skaganum

Gylfi skoraði í öflugum sigri Víkings – Verk að vinna fyrir Lárus Orra á Skaganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Arsenal til Kaupmannahafnar?

Frá Arsenal til Kaupmannahafnar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvæg þrjú stig fyrir FH

Afar mikilvæg þrjú stig fyrir FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti með afar óvenjulegan hlut upp á flugvöll og komst á ótrúlegan hátt í gegn

Mætti með afar óvenjulegan hlut upp á flugvöll og komst á ótrúlegan hátt í gegn
433Sport
Í gær

Fer frá Manchester á ný – Tvö félög koma til greina

Fer frá Manchester á ný – Tvö félög koma til greina
433Sport
Í gær

Gundogan líklega á förum

Gundogan líklega á förum