fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Sakaður um hrokafulla og skítlega hegðun um helgina – Sjáðu hvað Yamal gerði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal leikmaður Barcelona og Spánar er sakaður um hrokafulla og skítlega hegðun um helgina.

Spánn tapaði úrslitaleik Þjóðadeildarinnar gegn Portúgal á sunnudag. Fór leikurinn alla leið í vítaspyrnukeppni.

Ungstirnið öfluga virðist eitthvað hafa verið óhress með þetta.

Er Yamal sakaður um að hafa sýnt Cristiano Ronaldo óvirðingu, þessi fertugi framherji var á skotskónum í leiknum.

Yamal vildi ekki horfa á hann þegar hann tók í hönd hans eftir leik, þegar Portúgal tók svo við verðlaununum var Yamal fyrstur af vettvangi.

Það var öllu léttara yfir Yamal fyrir leik þar sem hann og félagi hans ákváðu að leika eftir fagn Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Í gær

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Í gær

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert