fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Rússíbanareið Beckham eftir að tölvupóstar hans láku út – „Þessar vanþakklátu tussur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 11:30

David Beckham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham verður á næstu dögum sæmdur riddarakross bresku krúnunnar eitthvað sem hann hefur lengi látið sig dreyma um.

Á þessum tímamótum verður hann kallaður Sir David Beckham og mun bera það nafn það sem eftir er. Er það mikill heiður að fá Sir fyrir framan nafnið sitt.

Beckham taldi árið 2017 að hann væri að fá þessa merkilegu nafnbót en svo var ekki, varð Beckham gjörsamlega trylltur.

„Þetta eru andskotans aumingjar, ég átti ekki von á neinu öðru,“ sagði Beckham í tölvupósti til ráðgjafa sem hann var með, lak þessi póstur út árið 2017.

GettyImages

„Þetta er til skammar, ef ég væri frá Bandaríkjunum þá hefði ég fengið svona nafnbót fyrir tíu árum síðan,“ sagði Beckham einnig en fólk sem hefur lagt eitthvað til samfélagsins og náð árangri í starfi fær þennan heiður.

„Þetta pirrar mig verulega, þessar vanþakklátu tussur,“ sagði Beckham einnig í tölvupósti sem Upshot rifjar upp.

Talið var að Beckham myndi ekki fá orðuna eftir þetta. Það á að hins vegar að hafa hjálpað til þegar hann stóð í 13 klukkustundir í röð til að heiðra minningu Elísabetar drottningu eftir andlát hennar.

Það verður sonur Elísabetar, Karl Bretakonungur sem mun veita Beckham þennan mikla heiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti þegar þeir ræddu stöðu landsliðsins – „Þeir fara í hópferð sem áhorfendur ef þetta verður svona“

Svartnætti þegar þeir ræddu stöðu landsliðsins – „Þeir fara í hópferð sem áhorfendur ef þetta verður svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klúðrið á bak við tjöldin hjá Palace: Óvissa ríkir en hugsanleg lausn í sjónmáli

Klúðrið á bak við tjöldin hjá Palace: Óvissa ríkir en hugsanleg lausn í sjónmáli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum
433Sport
Í gær

Grunaður um að hafa flutt inn tvö tonn af kókaíni

Grunaður um að hafa flutt inn tvö tonn af kókaíni
433Sport
Í gær

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“