fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Manchester City fær markvörð frá Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 07:00

Bettinelli fremstur meðal liðsfélaga sinna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Bettinelli er að kveðja Chelsea og mun skrifa undir samning við Manchester City í þessari viku.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Bettinelli verður þriðji markvörður City næsta vetur.

Bettinelli hefur undanfarin fjögur ár spilað með Chelsea en tók aðeins þátt í einum leik í enska bikarnum.

Þessi 33 ára gamli Englendingur var áður hjá Fulham þar sem hann spilaði 103 deildarleiki á 11 árum.

Hann verður þriðji í röðinni á eftir Ederson og Stefan Ortega nema sá fyrrnefndi færi sig um set í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli