fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Maðurinn sem elskar 66 Norður tekur við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 08:51

Thomas Frank.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt klappað og klárt fyrir það að Thomas Frank taki við þjálfun Tottenham.

Fabirizo Romano segir búið að ganga frá öllu, Tottenham borgar Brentford 10 milljónir punda fyrir að fá Frank og hans starfsfólk.

Frank hefur gert vel með Brentford síðustu ár en hann byrjaði þar sem aðstoðarþjálfari áður en hann tók við.

Tottenham ákvað fyrir helgi að reka Ange Postecoglou úr starfi þrátt fyrir að hafa unnið Evrópudeildina. Vakti sú ákvörðun nokkra athygli.

Frank er litríkur stjóri en hann hefur haft það sem sið síðustu ár að klæðast fötum frá 66 Norður á hliðarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Í gær

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Í gær

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert