fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Hefur ekki áhuga á að fara frá United – Vill fá að sanna ágæti sitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugi Inter Milan á Rasmus Hojlund er svo sannarlega til staðar. The Athletic segir frá þessu.

Athletic segir hins vegar að danski framherjinn vilji ekki fara frá Manchester United í sumar.

Segir í frétt frá Mark Critchley að Hojlund vilji ólmur sanna ágæti sitt á Old Trafford.

Danski framherjinn hefur verið hjá United í tvö ár og átti ágætt fyrsta tímabil. Hann hins vegar fann engan takt á liðnu tímabili.

Hojlund telur sig eiga nóg inni og vill ólmur sanna það hjá United en hann er 22 ára gamall og kom til félagsins frá Atalanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja Sádunum að leita annað

Segja Sádunum að leita annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal