fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Fyrstu kaup Arsenal í sumar eru klár – Real Madrid reyndi aldrei

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 09:20

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic segir frá því að Arsenal sé búið að ganga frá öllu varðandi kaup á Martin Zubimendi.

Spænski landsliðsmaðurinn mun mæta til æfinga hjá Arsenal í júlí.

Nokkuð er síðan að greint var frá því að Zubimendi væri til Arsenal frá Real Sociedad í sumar.

Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur lengi verið eftirsóttur en hann hafnaði Liverpool óvænt síðasta sumar.

Ornstein segir að sögur um að Real Madrid hafi undanfarið reynt að fá Zubimendi ekki vera réttar, félagið hafi ekki sýnt því neinn áhuga að kaupa hann.

Zubimendi er fyrsti leikmaðurinn sem Arsenal kaupir í sumar en búist er við að framherjinn Benjamin Sesko verði næstur í röðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Í gær

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Í gær

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert