fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Chelsea setur allt á fullt til að reyna að klára kaupin í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 16:00

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur lagt fram nýtt tilboð í Jamie Bynoe-Gittens, leikmann Dortmund, með það fyrir augum að fá hann í dag. Helstu miðlar greina frá.

Tilboði Chelsea í þennan unga kantmann var hafnað á dögunum, en hljóðaði það upp á um 30 milljónir punda. Nýja tilboðið er um 42 milljónir punda.

Chelsea vill helst fá leikmanninn í sínar raðir í dag, en það er síðasti séns upp á að hafa hann með á HM félagsliða í sumar. Takist það ekki mun enska félagið þó halda áfram að reyna.

Bynoe-Gittens er tvítugur og var í yngri liðum Chelsea á sínum tíma. Auk þess var hann hjá Reading um langt skeið og svo Manchester City áður en hann hélt til Þýskalands.

Hann sprakk út með Dortmund á leiktíðinni og vakti áhuga annarra félaga í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Strákarnir fyrir norðan gera aðra tilraun

Strákarnir fyrir norðan gera aðra tilraun
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið
433Sport
Í gær

Þorsteinn segir frá erfiðu símtali sem hann þurfti að taka í gær – „Við urðum að taka þá leiðinlegu ákvörðun“

Þorsteinn segir frá erfiðu símtali sem hann þurfti að taka í gær – „Við urðum að taka þá leiðinlegu ákvörðun“
433Sport
Í gær

Ekkert kemur í veg fyrir að hann yfirgefi Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann yfirgefi Liverpool