fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Lýsir þungum áhyggjum af stöðunni í Kópavogi – „Þú ert að draga úr þessu“

433
Laugardaginn 31. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kárason, fyrrverandi landsliðsmaður og einn besti leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram í handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa tapað tveimur leikjum í röð í Bestu deild karla og þóttu ekki sannfærandi fram að því.

video
play-sharp-fill

„Þú ert að draga úr þessu með því að segja að menn hafi smá áhyggjur,“ sagði Hrafnkell í þættinum eftir að Helgi hóf umræðu um stöðu Blika.

Blikar eru í þriðja sæti, nú 4 stigum á eftir toppliði Víkings.

„Það hefur enginn sigur í sumar verið sannfærandi. Þetta hafa bara verið hark sigrar eða bara bras og töp,“ sagði Hrafnkell enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho
Hide picture