fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Gregg Ryder safnaði fleiri stigum í pokann en Óskar Hrafn hefur gert í sumar

433
Föstudaginn 30. maí 2025 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er með tíu stig eftir tíu leiki í Bestu deild karla en liðið hefur svo sannarlega skemmt fólki með skemmtilegri spilamennsku.

Stigasöfnun KR hefur hins vegar verið dræm undanfarið en liðið er með tíu stig eftir níu umferðir.

Óskar Hrafn Þorvaldsson er á sínu fyrsta heila tímabili með KR og hefur farið í miklar breytingar á leikstíl sínum.

Gregg Ryder hóf tímabilið með KR í fyrra en var rekinn eftir tíu umferðir í Bestu deildinni.

Eftir níu leiki í fyrra var KR með 11 stig undir stjórn Ryder en hann var svo rekinn eftir tap gegn ÍA í tíundu umferð.

Það er hins vegar öllum ljóst að Óskar Hrafn er ekki á förum og stuðningsmenn KR eru allir á bak við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho