fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Jadon Sancho þarf að leita sér að nýjum vinnuveitendum í sumar og er hann orðaður við tyrkneska félagið Fenerbahce í fjölmiðlum þar í landi í dag.

Sancho er á láni hjá Chelsea frá Manchester United og er kaupskylda í lánssamningnum, en Chelsea hyggst komast hjá því að nýta sér hana með því að greiða fyrir það 5 milljónir punda.

Ljóst er að enski kantmaðurinn á enga framtíð hjá United, sem keypti hann frá Dortmund á 73 milljónir punda 2021. Stóð hann aldrei undir þeim verðmiða og var lánaður aftur til Dortmund í fyrra, þar sem hann þótti standa sig vel, en svo til Chelsea síðasta haust þar sem hann hefur lítið getað.

Jose Mourinho stýrir Fenerbahce og gæti félagið fengið Sancho til sín í sumar, en hann var einnig orðaður við félagið síðasta sumar.

United vill fá tæpar 20 milljónir punda fyrir Sancho og ljóst að félagið mun því tapa hressilega á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Í gær

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni