fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádí Arabíu hafa mikinn áhuga á því að fá Andre Onana markvörð Manchester United í sumar.

Ensk blöð segja hins vegar að Onana vilji vera áfram hjá United og berjast fyrir sínu.

Onana var settur út úr hóp hjá liðinu um helgina eftir slæm mistök í síðustu viku gegn Lyon í Evrópudeildinni.

Onana mætti á æfingasvæði United í gær með umboðsmanni sínum en óvíst er hvaða samtal átti sér stað þar.

Talið er að Ruben Amorim vilji fá inn markvörð í sumar og því gæti það hentað félaginu vel ef lið í Sádí Arabíu hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson