fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Martinelli hundfúll með leikmann Brentford – ,,Hefði auðveldlega getað fótbrotið mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segist vera heppinn að vera ekki fótbrotinn eftir leik liðsins við Brentford í gær.

Martinelli var alls ekki ánægður með tæklingu Christian Norgaard, leikmanns Brentford, en fyrir ansi ljótt brot fékk sá síðarnefndi gult spjald.

Brassinn vill meina að Norgaard hafi átt að fá rautt fyrir brotið og að hann sjálfur sé heppinn að vera ekki alvarlega meiddur.

,,Ég hef ekki séð þetta aftur en að mínu mati, ef fóturinn hefði verið í grasinu þá hefði hann auðveldlega getað fótbrotið mig,“ sagði Martinelli.

,,Hann sagði að þetta hafi ekki verið viljaverk og ég trúi því en hann hefði samt getað brotið á mér fótinn.“

,,Að mínu mati þá var þetta rautt spjald, ég þarf að sjá þetta aftur til að vera viss en þetta var groddaralegt brot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“