fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 09:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að borga 50 milljónir punda ef félagið vill fá Fransisco Trincao frá Sporting.

United er á höttunum eftir kantmanni fyrir sumarið. Félagið hefur losað Jadon Sancho og Marcus Rashford á láni og spila þeir sennilega ekki aftur fyrir félagið.

Trincao lék undir stjórn Ruben Amorim, stjóra United, hjá Sporting og hefur verið orðaður við liðið undanfarna daga.

Trincao á að baki áhugaverðan feril og til að mynda spilað fyrir bæði Barcelona og svo Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Trincao vakti athygli á dögunum þegar hann skoraði tvö mörk fyrir portúgalska landsliðið í sigri á Dönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli
433Sport
Í gær

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar