fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin og nú sparkspekingurinn Jamie Carragher er að vonum svekktur með að Trent Alexander-Arnold sé að yfirgefa félagið í sumar.

Trent er að fara frítt til Real Madrid, en samningur hans á Anfield er að renna út. Hefur hann verið orðaður við spænska stórveldið lengi en nú virðist samkomulag svo gott sem vera í höfn.

Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool um heim allan séu margir hverjir ósáttir við ákvörðun bakvarðarins.

„Fólk er ekki reitt út af einhverju einu. Það er af því hann fór frítt eða að hann hefði átt að segja félaginu fyrr. Ég er honum ekki reiður fyrir að fara frítt. Í fullkomnum heimi fengi Liverpool 70-80 milljónir til að nota en þú færð ekki allt. Við myndum líka fagna því að fá leikmann frítt í sumar,“ segir Carragher.

„Ég er aðallega svekktur að honum finnist það ekki málið að vera hér. Hann er uppalinn og í liði sem getur keppt um deildina og Meistaradeildina á hverju ári. Ég myndi vilja taka 7-8 ár í viðbót í hans stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“