fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Haaland orðinn sá markahæsti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 19:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er orðinn markahæsti leikmaður tímabilsins í topp fimm deildum Evrópu ef skoðað er fimm bestu deildir heims.

Þessum frábæra árangri náði Haaland í gær er hann skoraði í 4-2 sigri Noregs á Ísrael í undankeppni HM.

Haaland spilar með Manchester City og er næst markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á eftir Mohamed Salah.

Haaland hefur þó skorað fleiri mörk ef allir leikir eru teknir með en hann hefur raðað inn mörkum fyrir landsliðið í vetur.

Heilt yfir hefur Haaland skorað 38 mörk og þá lagt upp önnur fimm í 46 leikjum á tímabilinu sem gerir hann að þeim markahæsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres