fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti brugðið til beggja vona hjá KR í Bestu deild karla í sumar. Þetta sögðu sérfræðingar Íþróttavikunnar á 433.is í síðasta þætti.

Það var snert á liðunum í deildinni og horfurnar fyrir komandi sumar. Að sjálfsögðu var komið inn á KR, sem er á leið inn í sitt fyrsta heila tímabil með Óskar Hrafn Þorvaldsson í brúnni.

Liðið hefur sankað að sér leikmönnum í vetur og eru margir spenntir fyrir því sem koma skal í Vesturbænum.

video
play-sharp-fill

„Þetta gæti farið í báðar áttir. Þeir eru að spila Óskars-bolta á fyrsta tímabili og margir leikmenn sem hafa verið að spila í deildinni fyrir neðan og ég veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson í þættinum.

Hinn afar geðþekki Sigurbjörn Hreiðarsson var með honum í setti og tók því næst til máls.

„Mér finnst nokkrir sem þeir hafa fengið mjög skemmtilegir. Mér finnst ótrúlega gaman að horfa á þá spila. Auðvitað eru þeir opnir og Óskar vill fá ákveðið flæði inn. En leikmennirnir hafa bullandi trú á þessu og það er kannski annað en var fyrir ári.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Í gær

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
Hide picture