fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Moise Kean er heldur óvænt orðaður við Arsenal í ítölskum miðlum í dag.

Kean, sem er 25 ára gamall, er að eiga frábært tímabil með Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Er hann kominn með 20 mörk í 34 leikjum í öllum keppnum.

Moise Kean.

Arsenal sárvantar framherja, eins og hefur sést á þessari leiktíð, og gæti Kean reynst flottur kostur.

Kean spilaði í ensku úrvalsdeildinni með Everton 2019-2020 en tókst ekki að heilla þar. Hefur hann einnig leikið fyrir lið á á borð við Juventus og Paris Saint-Germain.

Stærri nöfn hafa einnig verið orðuð við Skytturnar. Má þar helst nefna Alexander Isak, sem hefur farið á kostum með Newcastle á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ