fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United telur sig geta keypt alvöru leikmenn í sumar en til að það verði að veruleika þarf félagið að selja leikmenn.

Florian Plettenberg virtur blaðamaður í Þýskalandi fjallar um málið en hann er sérfræðingur á félagaskiptamarkaðnum.

Hann segir að United muni reyna að losa sig við Casemiro en Victor Lindelöf og Christian Eriksen fara frítt þegar samningar þeirra eru á enda.

Þá segir Plettenberg að United vilji selja Kobbie Mainoo til að reyna að búa sér til fjármagn til leikmannakaupa.

Einnig mun United reyna að selja Marcus Rashford sem er á láni hjá Aston Villa og þá er Antony kantmaður liðsins einnig til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum