fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Vekja athygli á magnaðri tölfræði Rashford eftir að hann yfirgaf United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 14:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur heldur betur reynst vel fyrir Aston Villa að sækja þá Marco Asensio og Marcus Rashford í janúarglugganum.

Báðir komu þeir á láni, Asensio frá Paris Saint-Germain og Rashford frá Manchester United.

Asensio er kominn með sjö mörk í átta leikjum það sem af er fyrir Villa. Það sem vekur enn meiri athygli er að Rashford hefur lagt upp fjögur af þeim.

Enginn hefur lagt upp fleiri mörk á einn ákveðinn leikmann það sem af er ári, eins og tölfræðisíðan OptaJoe vekur athygli á.

Villa er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum frá fjórða sætinu. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna
433Sport
Í gær

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn
433Sport
Í gær

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi