fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en margt áhugavert var í vali hans en liðið mætir Kosóvó í tveimur leikjum í næstu viku.

Liðið kemur saman á Spáni í næstu viku en áhugavert verður að sjá hvaða kerfi Arnar mun spila í þessum leikjum.

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Arnar var hjá Víkingi óhræddur að skipta um kerfi, spilaði stundum með þriggja manna vörn og stundum með fjögurra manna vörn.

Ljóst er að Arnar er með nokkuð marga kosti í byrjunarlið sitt en hér að neðan eru tvær mögulegar útgáfur þar sem skoðað er bæði þriggja og fjögurra manna varnarlína.

Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason
Logi Tómasson

Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Willum Þór Willumsson

Orri Steinn Óskarsson

Líkleg byrjunarlið 3-5-2

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason

Mikael Egill Ellertsson
Stefán Teitur Þórðarson
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Logi Tómasson

Andri Lucas Guðjohnsen
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Í gær

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Í gær

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar