fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Chelsea eru bæði á höttunum eftir framherja fyrir sumarið og horfa félögin til Ítalíu meðal annars.

Samkvæmt Calciomercato er Mateo Retegui á blaði hjá ensku liðunum, en hann hefur raðað inn mörkum fyrir Atalanta á þessari leiktíð. Er hann kominn með 25 mörk í Serie A og Meistaradeildinni.

Retegui gekk í raðir Atalanta síðasta sumar frá Genoa á um 20 milljónir punda. Arsenal og Chelsea, eða það félag sem ætlar sér að kaupa hann, þarf allaveg að tvöfalda þá upphæð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Í gær

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Í gær

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar